Bókagagnrýni - íslenska

Ég og bekkurinn minn vorum ađ lesa bókina Galdrastafir og grćn augu eftir Önnu Heiđu Pálsdóttir í íslensku. Bókin er um 14 ára gamlan strák sem fer í berjamó međ fjölskyldu sinni, en finnur stein međ dularfullu letri  sem reynist vera galdrastafur. Hann lendir í tímaflakki til 17 aldarinnar. Hann hittir gamlar ţjóđsagnapersónur, kynnist lífinu í gamla daga, lendir í ýmsum ćvintýrum og gildrum. Ţessi bók er ađalega spennandi ţví stóra spurningin er, kemst hann aftur heim? Mér fannst ţessi bók vera skemmtileg  vegna hve vel mađur gat sett sig í spor hans sem dekrađur unglingur, háđur tölvu og mat sem var ekki til á 17 öld. Hún var líka mjög frćđandi um fortíđina og hvernig lifnađarhćttir Íslendinga voru á 17 öld. Ţessi bók var ekkert sérstaklega fyndin ađ mínu mati en er frekar sorgleg ţegar hann ţurfti ađ kveđja ástkćru vini sína frá fortíđinni og stelpuna sem hann elskađi meira en allt. Hún var líka sorgleg út af ţví ađ Svein saknađi fjölskyldu sinnar svo mikiđ. Yfir allt fannst mér ţessi bók mjög skemmtileg og sérstaklega spennandi, ég gef henni 3 stjörnur af 5 mögulegum. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Margrét Júlía Skúladóttir
Margrét Júlía Skúladóttir

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband