Samfélagsfræði - Leikrit

Í samfélagsfræði var bekkurinn minn að sýna leikrit um Tyrkjaránið. Það tóku.þ.b mánuð að undirbúa og æfa leikritið enda gat sýningin ekki verið betri. Ég byrjaði á því að fá handritið og æfa settningar mínar heima og með bekknum í skólanum. Þegar allir í bekknum voru komnir vel á leið með settningar sínar byrjaði ég að æfa niðri í sal, fyrst með handrit og síðan með engin. Það voru flestir að leika en sumir voru að stjórna hljóði og leikmynd, Auður og Anna kennarar mínir voru leikstjórar. Ég lærði mikið um samvinnu og það hjálpaði mjög að læra hluti um Tyrkjaránið sem ég vissi ekki áður með því að setja sig í spor Vestmannaeyinganna. Ég sýndi þetta leikrit tvisvar, einu sinni fyrir foreldra og fjölskyldu og síðan næsta dag fyrir þriðja, fjórða, og sjötta bekk. Mér fannst þessi reynsla vera mjög svo skemmtilegt og fræðandi, það væri mjög gaman að gera þetta aftur í framtíðinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Margrét Júlía Skúladóttir
Margrét Júlía Skúladóttir

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband