9.12.2015 | 11:40
Náttúrufræði-Spörfuglar
Í náttúrufræði var ég að gera glæruverkefni um spörfugla. Ég byrjaði á því að fara á fuglavefinn og fann mér upplýsinga um spörfugla. Ég tók síðan textann og breytti honum í minn egin, braut hann niður í litla parta og setti hann svo inn á glærurnar og fann svo myndir sem passaði við. Þegar ég var búin að gera glærurnar um spörfugla fór ég aftur inná fuglavefinn og fann upplýsingar um einn spörfugl, sá fugl var Músarinduill. Ég fór svo sömu aðferð og með spörfuglaglærurnar. Það sem ég lærði um spörfugla er að sú tegund fugla er með érstakann fót til þess að geta sitið á grein án þess að detta. Mér fannst þetta verkefni vwera mjög skemmtilegt að vinna og myndi gjarnan vilja vinna fleiri glæruverkefni í framtíðinni.
Hér getur þú séð verkefnið mitt
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.